Mamma sýndi vinkonu sinni fyrstu myndina sem ég málaði. Hún var svo hrifinn af myndinni að hún keypti hana af mér. Þannig byrjaði þetta hjá mér.